
Við sjáum um verk fyrir stór fyrirtæki jafnt sem
minni verk fyrir einstaklinga
Um Jarðvit
Jarðvit er fyrirtæki með starfsmenn sem hafa um áratug í reynslu á sínu sviði. Fyrirtækið var stofnað árið 2021 og hefur á stuttum tíma unnið mörg fjölbreytt verk. Við sjáum um verk fyrir stór fyrirtæki jafnt sem lítil verk fyrir einstaklinga. Sinnum allri helstu jarðvinnu, keyrslu á efni, fyllingu í sökkla og grunna, lóðarfrágangi, snjómokstri o.fl.
Persónuleg & fagleg þjónusta fyrir fyrirtæki
jafnt sem einstaklinga
Hvernig virkar þetta?
ÞJÓNUSTA
Við bjóðum upp á fjölbreytta þjónustu þegar kemur að gröfuvinnu. Ekkert verk er of stórt eða of lítið fyrir okkur hjá Jarðvit.
Lóðarlögun
Tökum að okkur fjölbreytt lóðarlögunarverkefni, eins og að gera lóðina tilbúna undir torf eða hellulögn.

Gröfuvinna
Tökum að okkur allar stærðir gröfu- og jarðvinnuþjónustu fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Verkefnin geta verið fjölbreytt eins og gröft fyrir húsgrunnum, jöfnun lóða, lóðarfrangur, fínjöfnun og fleira.
HAFA SAMBAND
Sendu okkur fyrirspurn með öllum helstu upplýsingum og við verðum í sambandi.


