UM OKKUR


Um Jarðvit ehf.

Jarðvit fyrirtæki með um áratug í reynslu á sínu sviði. Fyrirtækið var stofnað árið 2021 og hefur á stuttum tíma unnið mörg fjölbreytt verk. Við sjáum um verk fyrir stór fyrirtæki jafnt sem lítil verk fyrir einstaklinga. Sinnum allri helstu jarðvinnu, keyrslu á efni, fyllingu í sökkla og grunna, lóðarfrágangi, snjómokstri o.fl.

ÞJÓNUSTA