ÞJÓNUSTA
Við sjáum um verk fyrir stór fyrirtæki jafnt sem lítil verk fyrir einstaklinga. Sinnum allri helstu jarðvinnu, keyrslu á efni, fyllingu í sökkla og grunna, lóðarfrágangi, snjómokstri o.fl.
Fjölbreytt þjónusta fyrir
allar tegundir verkefna
Gröfuvinna
Hlestu upplýsingar
Tökum að okkur allar stærðir gröfu- og jarðvinnuþjónustu fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Verkefnin geta verið fjölbreytt eins og gröft fyrir húsgrunnum, jöfnun lóða, lóðarfrangur, fínjöfnun og fleira.
Fyllingar
Hlestu upplýsingar
Við útvegum fyllingar í plön, undir sökkla og inn í sökkla. Við sjáum um að koma og mæla hversu mikið þú þarft, flytja efnið til þín og koma því fyrir og ganga frá.






